Guðmundur Hauksson býður í kveðjukaffi
Guðmundur Hauksson sjúkraliði, sem starfað hefur á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Barmahlíð á Reykhólum síðustu árin, er á förum á föstudag. Af því tilefni býður hann heimilisfólkinu þar, vandamönnum þess og öðrum sveitungum í svolítið kveðjukaffi í Barmahlíð kl. 15 á morgun, fimmtudag 20. desember.
...Meira