Samkeppni vegna dagatals Samtaka ungra bænda
Samtök ungra bænda efna til ljósmyndasamkeppni í tengslum við útgáfu á dagatali sínu fyrir árið 2013. Þetta er í þriðja sinn sem slík samkeppni er haldin. Þema myndanna að þessu sinni er Bændur að störfum. Myndirnar þarf að senda inn fyrir 15. október. Þær þurfa að vera að lágmarki af stærðinni 300 dpi, vera láréttar (landscape) og mega vera hvort heldur í lit eða svarthvítar. Samkeppnin er öllum opin.
...Meira