Fæðuöryggi á Íslandi, hníslasótt og verð á kvígum
Búnaðarblaðið Freyja er komið út enn á ný. Þar má m.a. finna hugleiðingar Sveins Margeirssonar forstjóra Matís um fæðuöryggi og hlutverk íslensks landbúnaðar í því samhengi. Fjallað er um hníslasótt, landbúnað í Nýja Íslandi og verð á kvígum, auk þess sem tveir nýútskrifaðir BS-nemar frá Landbúnaðarháskóla Íslands birta útdrætti úr lokaritgerðum sínum.
...Meira