Nám af öllu tagi hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða
Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða fyrir skólaárið 2012-2013 markar upphaf að fjórtánda starfsári hennar. Þar eru tilgreind um 80 námskeið og námsleiðir, nokkru meira en á undanförnum árum. Fræðslumiðstöðin hefur starfsstöðvar á Ísafirði, Patreksfirði og Hólmavík en námskeiðahald hefur einnig verið á smærri stöðum. Hér verður getið þess helsta sem í boði er hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða í vetur.
...Meira