Skrautskriftarnámskeið á Reykhólum
Jens Kr. Guðmundsson skrautskriftarkennari heldur námskeið á Reykhólum núna um helgina (3. og 4. nóvember). Guðrún Guðmundsdóttir á Reykhólum tekur við skráningum í síma 865 5237. Námskeiðið hentar ungum jafnt sem öldnum, örvhentum sem rétthentum. Krakkar allt niður í níu ára aldur eru velkomnir.
...Meira