Þorrablót á mynddiskum til útleigu
Á það skal minnt, að diskar með upptökum frá Þorrablóti Reykhólahrepps 2012 eru til útleigu á upplýsingaskrifstofu ferðafólks á Reykhólum. Aðeins 500 kr. kostar að fá disk í þrjá daga. Ágóðinn rennur til Héraðsbókasafns Reykhólahrepps. Þetta er fyrsta þorrablótið sem Harpa Eiríksdóttir og Ólafía Sigurvinsdóttir eru búnir að koma á disk en blótin 2010 og 2011 eru í vinnslu.
...Meira