SEEDS-liðarnir sungu lag Reykhóladaganna
Tólf sjálfboðaliðar á vegum SEEDS-samtakanna á aldrinum 18-35 ára voru við ýmis störf á Reykhólum dagana 18.-31. júlí en seinni vikuna bættist sá þrettándi við á vegum Markaðsstofu Vestfjarða. Verkefnin sem hópurinn fékk voru mörg og fjölbreytt - endalaust að raka saman grasi, taka til, snyrta í þorpinu, mála, taka niður girðingu, búa til skreytingar, hengja upp skreytingar og taka niður aftur, undirbúa Reykhóladaga og ganga síðan frá eftir hátíðina.
...Meira