Landsbankanum í Króksfjarðarnesi lokað
Afgreiðslu Landsbankans í Króksfjarðarnesi verður lokað núna um mánaðamótin en „stefnt að áframhaldandi þjónustuheimsóknum á Reykhóla“. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef bankans í dag. Alls verður starfsemin í sjö afgreiðslum og útibúum á landsbyggðinni lögð niður, þar af á fjórum stöðum á Vestfjörðum og einum á Vesturlandi.
...Meira