Fjórar nýjar skýrslur um rannsóknir á svæði Fornleifafélags Barðstrendinga og Dalamanna hafa verið settar hér á vefinn en átta skýrslur voru þar fyrir. Fornleifastofnun Íslands hefur gert allar þessar rannsóknir að frumkvæði félagsins og hafa bæði Alþingi og Þjóðhátíðarsjóður veitt styrki til þeirra.
...Meira