24. mars 2009
Opið bréf til Kristjáns L. Möller samgönguráðherra
Þann 17. apríl 2007 birtist grein í Skessuhorni eftir fyrirrennara þinn, þar sem taldar eru upp framkvæmdir í Norðvesturkjördæmi í vegamálum næstu fjögur árin. Þar eru nokkur stærri verk, sem ýmist er lokið eða langt komin. Svínadalur, Flókalundur, endurbygging vega og þverun fjarða eru talin eiga að fá 2.160 milljónir króna. Það eina sem lokið er við af því eru 9 kílómetrar, Skálanes-Eyri í Kollafirði....
Meira
Meira