Vilja Ingu Birnu áfram sem sveitarstjóra
Nýkjörin sveitarstjórn Reykhólahrepps hefur ákveðið að leita samninga við Ingibjörgu Birnu Erlingsdóttur um endurráðningu hennar í embætti sveitarstjóra. Ingibjörg Birna hefur gegnt starfinu síðasta kjörtímabil.
...Meira