Markaðsstofan: Grunnskráning og ítarskráning
„Ég hef fengið töluvert af fyrirspurnum um muninn á ítarskráningu og grunnskráningu í Westfjords Official Tourist Guide,“ segir Díana Jóhannsdóttir hjá Markaðsstofu Vestfjarða. Ítarskráning er með mynd og meiri upplýsingum. Muninn á þessu má sjá á myndinni.
...Meira