Reykhólaprestakall lagt niður?
Kirkjuþing verður sett á laugardag. Meðal tillagna sem fyrir því liggja eru nýjar viðmiðunarreglur um fjölda prestsembætta og verður þeim fækkað talsvert verði reglurnar samþykktar. Á Vestfjörðum myndi þetta væntanlega bitna á tveimur prestaköllum, Þingeyrarprestakalli í Dýrafirði og Reykhólaprestakalli.
...Meira