Foreldrafundi frestað en pítsukvöldið verður
Anna Greta Ólafsdóttir skólastjóri Reykhólaskóla biður vefinn að koma því á framfæri, að vegna brunans á Reykhólum í gærkvöldi hefur verið ákveðið að fresta foreldrafundinum sem halda átti í kvöld. Hins vegar verður pítsukvöld unglinganna í skólanum eins og ekkert hafi í skorist. Bæði er hægt að koma og taka pítsuna með sér heim eða borða hana í matsal skólans. Sjá hér nánar allt um pítsuveisluna:
...Meira