Jólamarkaðurinn í Nesi um næstu helgi
Jólamarkaðurinn árvissi í Kaupfélagshúsinu í Króksfjarðarnesi verður núna á laugardag og sunnudag kl. 13-18 báða dagana. Á boðstólum verða handunnir munir, kerti, greni, bækur og margt fleira, auk þess sem kvenfélagið selur kaffi og kökur. Á laugardag verður kynnt bók um Jóhannes Arason frá Múla í Kollafirði. Að markaðinum standa:
...Meira