Málþing landeigenda um stjórnarskrárfrumvarpið
Landssamtök landeigenda á Íslandi gagnrýna hversu hart er að þeim sótt og hversu lagahyggja ráði stórum hlut, þar sem stöðugt sé verið að takmarka og ganga á rétt landeigenda. Hugmyndir um nýja stjórnarskrá séu þar meðtaldar. Samtökin eru ósátt við að grundvallarlög landsins eigi að afgreiða með hraði í stað málefnalegrar umræðu sem grundvallist á ítarlegu mati á áhrifum breytinganna.
...Meira