Nóg að gera í prjónaskapnum hjá oddvitanum
Lítil stúlka bættist í hóp Reykhólabúa 23. janúar. Foreldrar hennar eru Sandra Rún Björnsdóttir og Brynjólfur Víðir Smárason, öllu þekktari í daglegu tali sem Bolli frá Borg. Fyrir eiga þau tvö börn, þau Ísak Loga, sem er rétt að verða sjö ára (f. 19. febrúar 2006) og Birgittu Rut, sem er á fimmta ári (f. 27. ágúst 2008).
...Meira