Penslalaus olíumálun á striga
Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi stendur fyrir námskeiði í handmálun með spaða í Búðardal á fimmtudagskvöld í næstu viku (15. nóvember). Unnið verður með olíu á striga og notaður spaði við málunina en engir penslar. Þátttakendur spreyta sig á því að skapa sína eigin mynd og fara síðan að sjálfsögðu með hana heim.
...Meira