Rjúpan í ginið á villiketti?
Jörðin Klettur í Geiradal bætist á listann yfir jarðir í Reykhólahreppi þar sem skotveiði er bönnuð. „Öll hlið að bænum eru vel merkt að óheimil sé öll skotveiði á jörðinni en aldrei er góð vísa of oft kveðin,“ segir Hreggviður Þorsteinsson, sem er í forsvari fyrir Klett. Fleiri en skotveiðimenn stunda þó rjúpnaveiði hérlendis.
...Meira