6. mars 2011
Komandi sumar: Löng útivistarhelgi, hestahelgi ...
Þó að nýráðinn ferðamálafulltrúi Reykhólahrepps, Harpa Eiríksdóttir, komi ekki formlega til starfa fyrr en í vor, enda við nám í Englandi, er hún á fullu að vinna að skipulagi ferðasumarsins í sveitarfélaginu. Búið er að ákveða útivistarhelgi dagana 23.-26. júní, þar sem í boði verða daglegar gönguferðir undir leiðsögn sérfróðra leiðsögumanna - og reyndar nokkrar á dag frá fimmtudegi til laugardags. Síðan verður hjóladagur á sunnudeginum.
...
Meira
...
Meira