13. febrúar 2011
Menningartengd ferðaþjónusta á Vestfjörðum
Fyrir nokkrum dögum gekk Áki Guðni Karlsson þjóðfræðingur frá lokaverkefni sínu til meistaraprófs í þjóðfræði við Háskóla Íslands. Ritgerð hans ber heitið Menningartengd ferðaþjónusta á Vestfjörðum. Í tölvupósti að Reykhólum segir höfundur m.a.: „Mig langar til að þakka ykkur kærlega fyrir veitta aðstoð vegna meistaraverkefnis míns í þjóðfræði og sendi ykkur hérna tengil á ritgerðina.“
...
Meira
...
Meira