3. febrúar 2011
LBL: Fólki sé ekki mismunað eftir landsvæðum
Stjórn samtakanna Landsbyggðin lifi skorar á Alþingi og ríkisstjórn að binda í lög hvaða opinber þjónusta skuli vera á hverju landsvæði fyrir sig, með það að markmiði að þjónustustig sé ekki skert á þann hátt að fólki sé mismunað eftir landsvæðum. Einnig er mikilvægt að rekstrarhagræðing skili raunverulegum sparnaði en felist ekki einungis í flutningi á þjónustu og þar með kostnaði milli landsvæða og standa þannig vörð um hagsmuni íbúa landsins alls til framtíðar, hvort sem í hlut eiga fámennar byggðir eða þéttbýli.
...
Meira
...
Meira