24. október 2009
Forgangsröðun hjá Jöfnunarsjóði mótmælt
Sveitarstjórn Dalabyggðar undrast þá leið sem farin var við úthlutun 1000 m.kr. aukaframlags Jöfnunarsjóðs vegna ársins 2009. Hafi markmiðin með breyttum úthlutunarreglum verið að mæta þeim áföllum sem sveitarfélögin urðu fyrir árið 2009 er ljóst að þau hafa ekki náðst. Mörg sveitarfélög þar sem hlutdeild Jöfnunarsjóðs í tekjum er yfir 50% fá þannig minna aukaframlag í ár en á síðasta ári. Á sama tíma dragast almenn framlög Jöfnunarsjóðs saman um allt að 10%.
...
Meira
...
Meira