Eftirspurn eftir mjólkurkvóta hríðfellur
„Það kemur ekki á óvart að eftirspurnin skuli minnka,“ segir Sigurður Loftsson, formaður Landssambands kúabænda, í samtali við Morgunblaðið í dag. Verð á greiðslumarki lækkaði um 60 krónur á tilboðsmarkaði Matvælastofnunar vegna lítillar eftirspurnar eftir kaupum á kvóta. Stofnunin stendur fyrir tilboðsmarkaði fyrir greiðslumark í mjólk og fara þar fram einu kvótaviðskiptin á milli óskyldra.
...Meira