Fræðsla um breytingaskeiðið
Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi minnir á námskeið Arnars Haukssonar kvensjúkdómalæknis um breytingaskeið kvenna og vandamál sem því geta fylgt. Námskeiðið verður í húsi Símenntunar í Borgarnesi að kvöldi 24. apríl (þriðjudag) og hefst kl. 20. Skráning í síma 437 2390 eða í netpósti. Verð kr. 3.900.
...Meira