30. apríl 2011
Útivistarhelgin um Jónsmessu að mestu frágengin
Harpa Eiríksdóttir ferðamálafulltrúi Reykhólahrepps í samvinnu við sérfróða og reynda leiðsögumenn er komin vel á veg að skipuleggja útivistarhelgi í Reykhólahreppi um Jónsmessuleytið, eins og hér var á sínum tíma greint frá að væri í bígerð. Lagt verður af stað í fyrstu gönguna seint á fimmtudagskvöldi 23. júní og verið uppi á Vaðalfjöllum þegar Jónsmessunóttin gengur í garð. Aðrar lengri og skemmri göngur verða dagana á eftir.
...
Meira
...
Meira