Tekið af öldruðum og fært ungum - jafnaðarstefna?
Fjölskyldufólk er greinilega mikilvægasti kjósendahópurinn. Einhverra hluta vegna eru aldraðir og sjúkir ekki jafnmikilvægir í augum stjórnmálaflokkanna. Stjórnarflokkarnir hafa á kjörtímabilinu vaðið í gegnum og eld og brennistein til þess að koma fram, að þeirra mati nauðsynlegum niðurskurði og samdrætti í heilbrigðiskerfinu og greiðslum almannatrygginga til aldraðra og öryrkja.
...Meira