Bankinn búinn að koma sér fyrir á Reykhólum
Í dag kom það sem á hafði vantað af búnaði í vistarveru Landsbankans í húsakynnum Reykhólahrepps við Maríutröð á Reykhólum. Eins og fram hefur komið verður Sóley Vilhjálmsdóttir þar með bankaþjónustu á miðvikudögum kl. 13-16.
...Meira