Furðudýr skelfir og drepur selina
Ofanritaða fyrirsögn getur að líta í Alþýðublaðinu 16. júlí 1964 eða fyrir 48 árum. Nokkrum dögum áður birtist í blaðinu Degi á Akureyri frétt um að óvættur nokkur eða sjávardýr grandi sel hér vestra og var frétt Alþýðublaðsins unnin í framhaldi af því. Selirnir ráku upp óttaöskur er fyrirsögnin í Degi.
...Meira