12. apríl 2011
Hreindýr: „Hætta á óbætanlegu tjóni“
Sauðfjárveikivarnanefnd Strandabyggðar og nágrennis telur að hugmynd um flutning á hreindýrum til Vestfjarða sé ekki ásættanleg með tilliti til sauðfjársjúkdóma. Jafnframt sé hún ótæk með öllu án undangenginna gróður- og veðurfarsrannsókna þegar litið er til þarfa og velferðar dýranna og gróðurverndar svæðisins. Þetta kemur fram í bréfi sem sent hefur verið öllum sveitarstjórnum á Vestfjörðum sem ábending um þá „gríðarlegu áhættu sem tekin væri með flutningi hreindýra til Vestfjarða“.
...
Meira
...
Meira