29. mars 2011
Húsin í Flatey - grein og óvenjulegar vetrarmyndir
Hilmar Þór Björnsson arkitekt skrifar öðru hverju greinar á bloggi sínu á vefritinu Eyjunni um sitthvað er varðar húsagerðarlist og skipulagsmál. Í gær birti hann grein sem ber heitið Húsin í Flatey - I. Þeirri umfjöllun fylgja skemmtilegar vetrarmyndir úr Flatey á Breiðafirði, sem Ágúst Atlason tók á ferð sinni þar fyrir skömmu. „Það er óvenjulegt að sýndar séu vetrarmyndir frá Flatey“, segir Hilmar Þór. Enn skal á það minnt, að Flatey er, eins og mestur hluti Breiðafjarðareyja, innan vébanda Reykhólahrepps. Inngangsorð Hilmars Þórs eru á þessa leið:
...
Meira
...
Meira