30. mars 2010
Lög um verndun Breiðafjarðar endurskoðuð
Nýlega skipaði Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra starfshóp sem á að gera úttekt á lögum um verndun Breiðafjarðar. Hópnum er ætlað að skoða hvort framkvæmd laganna endurspegli tilgang þeirra og hvort ástæða sé til að fara út fyrir núverandi fyrirkomulag í lögum með það að markmiði að náttúruvernd og verndaraðgerðir verði í samræmi við breyttar áherslur í náttúruvernd frá því að lögin voru sett.
...
Meira
...
Meira