18. desember 2008
Atvest: Sérstök áhersla á Reykhólahrepp
Stefnt er að því að gera samstarf Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða (Atvest), Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps markvissara og samræma það og tengja starfið einnig sérstaklega við Reykhólahrepp. Gerður hefur verið samningur milli Atvest og sveitarfélaganna í Vestur-Barðastrandarsýslu þess efnis, að Magnús Ólafs Hansson, sem áður var starfsmaður sveitarfélaganna, verður starfsmaður Atvest. Um er að ræða stöðugildi sem sveitarfélögin hafa aðgang að til atvinnumálaverkefna....
Meira
Meira